þriðjudagur, 18. mars 2008

Burrfoot

Hmm... Nýtt blogg. Hitt er dautt... og allt ruglið sem á því var.
Það er kannski bara ágætt.
Ég kann samt ekkert á þetta... þannig að þessi fyrsta færsla verður full af einhverju sniðugu.
T.d. feitletruðu rugli, skáletruðu rugli, tilgangslausum linkum
og einhverju sem ég held að séu gæsalappir... eða ekki.


Svo ætla ég að hafa eina mynd:



Mér fannst þessi viðeigandi. Hún var tekin af Nornu á góðri stundu uppi í Ásatrúarfélagi... 2006? Minnir það. Ég og Þór og krummi vorum í góðum fíling.
Enda góðir félagar.
Mikið var ég ljóshærð. Enda haustið eftir að ég kom frá Afríku minnir mig.
Ég þarf greinilega að vera meira úti í sólinni í sumar.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér finnst Baggalútur ekki vera tilgangslaus linkur ;)