"E-pillur" var svarið.
"Er það út af því að þótt það sé eins og að vera skorinn í tvennt með ryðguðu loki af niðursuðudós, þá ertu hamingjusöm... og ert handviss um að þú munt vera það alltaf... alltaf..."
Hún leit ekki einu sinni upp.
"Já."
(Úr skáldsögu sem skrifuð var í draumi síðastliðna nótt)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli