Ég var að eignast bonsai tré!
Mig hefur alltaf langað í bonsai tré... en þetta er nánar tiltekið Ginseng ficus bonsai tré.
Núna er ég bara að lesa mér til hvernig ég á að halda í því lífinu - sem og hlaða myndavélina svo ég geti tekið mynd og sýnt ykkur.
þriðjudagur, 8. júlí 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Mig hefur stundum langað að eiga bonsai tré, en alltaf þegar löngunin kemur upp þá minni ég sjálfa mig á kaktusinn sem mér tókst að svelta til dauða...
Heh, ég er að berjast við að halda lífinu í tómatplöntu sem ég er með uppi á efstu hæð(eini staðurinn þar sem hún fær næga sól).
Vonandi verðið þið nú samt hamingjusöm saman.
Skrifa ummæli