Ég var að eignast bonsai tré!
Mig hefur alltaf langað í bonsai tré... en þetta er nánar tiltekið Ginseng ficus bonsai tré.
Núna er ég bara að lesa mér til hvernig ég á að halda í því lífinu - sem og hlaða myndavélina svo ég geti tekið mynd og sýnt ykkur.