þriðjudagur, 16. september 2008

Yfir í prímtölu

Jæja. Nú fer að styttast í þetta.
Þetta sem skellur á, á hverju ári.

Fyrir áhugasama verð ég á Celtic Cross á laugardagkvöldið til að fagna - já eða syrgja, meintum áfanga.
Verið velkomin.

1 ummæli: